VÆB: RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025)
Tekst piosenki
Tekst piosenki
VÆB: RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025)
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég set spítu ofan á spítu
Og kalla það bát
Ef ég sekk í dag
Er það ekkert mál
Með árar úr stáli
Sem duga í ár
Stefni á færeyjar
Já, eg er klár
Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
Því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég er enþá á bát
Sjáðu þetta vá
Stoppa í grænlandi?
Já ég er down
Stýri á sjó ég er kapteinn
Kallaðu mig Gísli Marteinn
Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
Vil eiða restinni af lífinu hér út á sjó
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er en á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert ѕtoppað mig аf
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég set spítu ofan á spítu
Og kalla það bát
Ef ég sekk í dag
Er það ekkert mál
Með árar úr stáli
Sem duga í ár
Stefni á færeyjar
Já, eg er klár
Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
Því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég er enþá á bát
Sjáðu þetta vá
Stoppa í grænlandi?
Já ég er down
Stýri á sjó ég er kapteinn
Kallaðu mig Gísli Marteinn
Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
Vil eiða restinni af lífinu hér út á sjó
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er en á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert ѕtoppað mig аf
Tłumaczenie piosenki
VÆB: RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025)
Nie ma jeszcze tłumaczenia dla tego utworu
Bądź pierwszy i dodaj swoje tłumaczenie
Reklama
Reklama
Inne teksty wykonawcy
VÆB: RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025)
Skomentuj tekst
VÆB: RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025)
Pisz jako Gość
4000 znaków do wpisania
Twój komentarz może być pierwszy
Reklama
Reklama
Polecane na dziś
Teksty piosenek
-
dorosłe serce
WERSOW
„Serce dorosło wciąż łamie się w pół padło zbyt wiele między nami złych słów wiem że mnie kochasz na swój sposób to ja tak bardzo tęsknie ale nie jest mi żal bo jesteś chciałam byś chociaż spojrzał na ”
-
Od nowa
Julia Wieniawa
„Znam takich jak Ty słowa rzucasz na wiatr byłeś tak pewny a znów jesteś sam czułam się lekko tak przy Tobie pod płaszczem gwiazd świeciłam mocniej szkoda, że mimo tego nie widziałeś mnie ”
-
CHA CHA
Sobel
„Przecież sama nie wiesz czego chcesz I ja od dawna czuję, że nie warto Wiesz, że daję serce Ci na dłoni Które Ty wraz z petem wyrzucisz przez balkon Koniec z walką, wiem, że nie dam Ci już... N”
-
Maison - ft. Lucie
Emilio Piano
„Où va-t-on ? Quand on n’a plus de maison ? Les fleurs sous le béton, Maman, Dis-le-moi, Où va-t-on ? Est-ce qu’un jour on sait vraiment ? Ou est-ce qu’on fait semblant, tout le temps ? Où va”
-
Chcę ciebie częściej
Maciej Skiba
„Powiedz coś Tak od niechcenia Chcę Ciebie słuchać To miłe dla ucha Bez Ciebie szare mam dni Kiedy nie dzwonisz Nie robię nic Wszystko jest po nic Tylko Ty Potrafisz mnie przed tym o”
Reklama
Ostatnio wyszukiwane
Teksty piosenek
Wybrane
Teksty piosenek
-
MACHINE GIRL
- ADÉLA
-
Let It Be - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Marysia Gucwa
-
Sen na pogodne dni - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Iga Kaczyńska
-
Breaking Free
- Krzysztof Kreft
-
As It Was - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Oskar Podolski
-
The Power of Love - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Julia Witulska
-
Your Song - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Oskar Nocek
-
La Bamba - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Zuzia Pieczonka
-
Kasztany - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Zosia Ściegienna
-
Youngblood - Przesłuchania w ciemno | The Voice Kids Poland 8
- Amelia Marszałek
Reklama
Tekst piosenki RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025) - VÆB, tłumaczenie oraz teledysk. Poznaj słowa utworu RÓA (Islandia - piosenka na Eurowizja 2025) - VÆB. Znajdź teledyski, teksty i tłumaczenia innych piosenek - VÆB.
Komentarze: 0